Syningar, söngur, fróðleikur og skemmtun einkenna dagskrá Minjasafnsins og Nonnahúss sem fara í jólabúning í desember.

2. desember kl. 13  Jólin koma... opnun á jólasýningum í Minjasafninu og Nonnahúsi.

2. desember kl. 14  Gömlu íslensku jólafólin - fróðleikur og sögur fyrir fullorðna

3. desember kl. 13-15 Jólaföndursmiðja Jonnu og Bildu

9.-10. desember 13-16 Opið í Leikfangahúsinu

9. desember kl. 13-15 Jólatónar. Flautukór Tónlistarskóla Akureyrar flytur jólatónlist. Í kjölfarið verður jólasamsöngur með Svavari Knúti.

10. desember kl. 13-16 Aðventudagur Handraðans í Nonnahúsi og Minjasafninu

16. desember kl. 14  Jólasveinar úr Dimmuborgum heimsækja Minjasafnið og Nonnahús.

Verið velkomin – ókeypis fyrir fullorðna í fylgd með börnum í desember

Einnig er tilboð á Ársmiða Minjasafnsins og tengdra safna

– aðeins kr. 2000 – já þú last þetta rétt.